Bio-Kult Pro-Cyan

/ Heilsuvörur / Þvagfæravandamál / Bio-Kult Pro-Cyan

Bio-Kult Pro-Cyan

Protexin
Vörunúmer: 14010013
Pakkningastærð: 45 stk
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Apótek
  • Almennar verslanir

Bio-Kult Pro-Cyan góður liðsauki í baráttunni gegn óþægindum í þvagrás 

Pro-Cyan inniheldur háþróaða þrívirka formúlu af vinveittum gerlum, trönuberjaþykkni og A vítamíni.

Hlutverk gerlanna og A vítamíns er að hjálpa líkamanum við að viðhalda eðlilegu bakteríumagni í þörmum og eðlilegri starfsemi í þvagrásarkerfinu.

Trönuber hafa lengi verið þekkt fyrir virka vel sem fyrirbyggjandi meðhöndlun gegn þvagfærasýkingum en efni í þeim getur hindrað að E.Coli bakterían nái að að fótfestu í slímhúð þvagrásar og skolar henni út með þvaginu.

Pro-Cyan er sérstaklega hannað með ófrískar konur í huga og svo mega börn einnig taka það en þá er mælt með hálfum skammti.

 

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum.  Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.

Tengdar vörur…