BIBS Tausmekkir

/ Barnavörur / Fyrir barnið / BIBS Tausmekkir
tausmekkir
tausmekkir
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Barnavöruverslanir

BIBS Tausmekkir

BIBS
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Barnavöruverslanir

BIBS tausmekkirnir eru úr 100% lífrænum Muslin bómul. Smekkirnir eru með mörg lög til þess að tryggja sem besta rakadrægni og getur því verið notaður sem slefsmekkur. Hentar einnig sem hálsklútur undir útiföt til þess að hlýja á köldum dögum. Lítill vasi er á smekkunum til þess að geyma snuð í. Fáanlegt í 4 litum.

  • Mjúkt efni sem andar vel
  • 100% lífrænn bómull
  • Gott fyrir viðkvæma húð barns
  • Endingargott efni
  • Hægt að stilla í tvær stærðir
  • Hannað og framleitt í Danmörku

Tengdar vörur…