BIBS Nagdót

/ Barnavörur / Fyrir barnið / BIBS Nagdót
nagdót
nagdót
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Barnavöruverslanir

BIBS Nagdót

BIBS
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Barnavöruverslanir

BIBS nagdótið er fullkomið fyrir litlar hendur til að halda og litla munna til að naga. Koma í tveimur týpum, stjörnu og hjarta. Nagdótið er með ýmsum áferðum til þess að róa tannholdið þegar börn eru að fá tennur. Einnig gott til þess að örva skilningarvit barnsins og fínhreyfingar.

  • Fyrir 2-10 mánaða
  • Fáanlegt í 3 litum og 2 formum
  • 100% endurvinnanlegt
  • 100% BPA og phtalate free
  • 100% safe, food-grade material

Tengdar vörur…