BIBS Loops
BIBS
Pakkningastærð: 3 stk.
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
- Barnavöruverslanir
BIBS Loops er fullkomið leikfang til að skemmta litlum börnum og hjálpa þroska þeirra. Sveigjanlegt og auðvelt að taka í sundur. Sniðugt til þess að festa önnur leikföng eða snuð í og tengja við bílstól, kerru eða vagn. Auðvelt að þrífa og má setja í sjóðandi vatn til þess að sótthreinsa.
- Kemur í 3 mismunandi litum
- Hannað og framleitt í Danmörku
- 100% endurvinnanlegt
- 100% BPA og phtalate free
- 100% safe, food-grade material
- Complies with the EU standard EN 1400+A2
Tengdar vörur…
-
Hægt að nota sem taubleyju, kúruklút, yfir skiptidýnu eða sem smekk.
-
Latex tútta, margir litir.
-
Einstaklega mjúk og góð rúmföt.
-
Fjögur mismunandi snuð í pakka, margir litir.