BIBS Kengúru kúruklútur
BIBS
Pakkningastærð: 1 stk.
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
- Barnavöruverslanir
BIBS kengúru kúruklútar
Barnið þitt mun elska að kúra með mjúka og góða kúruklútinn frá BIBS. Kúruklúturinn getur veitt öryggi og róað barnið. Hann er úr ofur mjúkri lífrænni bómul, með sætum kengúrueyrum og hring sem hægt er að festa snuð á. Passar fyrir öll snuð þannig að barnið þitt getur alltaf haft uppáhalds snuðið sitt nálægt.
- 100% lífrænn bómull
- 100% endurvinnanlegt efni
- Muslin bómull, mjúkt efni sem andar
- Er með vasa sem hægt er að geyma snuð í.
- Er með hring til þess að festa snuð á.
- Má setja í þvottavél
- Margir litir
Tengdar vörur…
-
Silikon tútta, margir litir.
-
Sveigjanlegt og auðvelt að taka í sundur.
-
Einstaklega mjúk og góð rúmföt.
-
Hægt að nota sem taubleyju, kúruklút, yfir skiptidýnu eða sem smekk.