Frábær lausn!

/ Frábær lausn!

Ég er að þjálfa meistaraflokk í fótbolta og er því mikið við úti á sumrin. Ég hef verið mjög slæmur á þessu tímabili, alltaf svo pirraður í augunum, þegar frjókornin eru sem mest í loftinu. Ég ákvað að prófa Hay Max það sakaði ekki að prófa og smyr því í kringum augun og við nasirnar. Það var eins og við manninn mælt, ég fann mikinn mun á mér og er núna alltaf með dósina á mér þegar ég er úti. Ég mæli hiklaust með Hay Max gegn fyrir þá sem þola illa frjókornin.

Jón Páll Pálmason