Fótapirringurinn hefur minnkað mikið

/ Fótapirringurinn hefur minnkað mikið

Ég hef lengi átt erfitt með svefn og fundist erfitt að slaka á  en eftir að ég byrjaði að taka Melissu Dream fyrir 4 mánuðum hef ég fundið miklar breytingar til hins betra. Ég tek 2 töflur ca. klukkutíma fyrir svefn á kvöldin og ég finn að þær stuðlar að eðlilegri svefn og fótapirringur hefur minnkað mikið.

Ég vakna almennt úthvíldari eftir að ég byrjaði að taka Melissa Dream.

Unnur Hjartardóttir