Wartner
Mest seldi vörtubani í heimi
Wartner býður upp á tvær áhrifaríkar lausnir til að losna við vörtur. Annars vegar fyrstimeðferð og hins vegar vörtupenna.
Frystimeðferðin frá Wartner byggist á sömu frystitækni og fagaðilar nota. „Með henni má eyða vörtum hratt og örugglega með því að frysta þær á markvissan hátt. Þannig hverfur vartan yfirleitt á innan við 10 til 14 dögum, oftast eftir eina aðferð,“ segir Þórhildur Edda Ólafs
dóttir, sölufulltrúi lausasölulyfja hjá Artasan.
Þórhildur segir auðvelt að nota Wartner pennann. „Hann inniheldur TCA gel sem fjarlægir vörtur af húðinni.“ Hún útskýrir að gelið valdi flögnun hornhúðar vörtunnar sem leyfi eyðingu vírussins sem orsaki vörtuna. Þórhildur bendir á að ef vartan er stærri en 7,5 mm í þvermál þurfi að hafa samband við lækni.
KOSTIR:
- Fljótleg og áhrifarík
meðferð. - Ein meðferð dugar
í flestum tilfellum. - Heilbrigð húð
myndast. - Íslenskar leiðbeiningar
fylgja.