Wartner

/ Wartner

OLYMPUS DIGITAL CAMERAMest seldi vörtubani í heimi

Wartner býður upp á tvær áhrifaríkar lausnir til að losna við vörtur. Annars vegar fyrstimeðferð og hins vegar vörtupenna.

Frystimeðferðin frá Wartner byggist á sömu frystitækni og fagaðilar nota. „Með henni má eyða vörtum hratt og örugglega með því að frysta þær á markvissan hátt. Þannig hverfur vartan yfirleitt á innan við 10 til 14 dögum, oftast eftir eina aðferð,“ segir Þórhildur Edda Ólafs
dóttir, sölu­fulltrúi lausasölu­lyfja hjá Artasan.

Þórhildur segir auðvelt að nota Wartner penn­ann. „Hann inni­heldur TCA gel sem fjarlægir vörtur af húðinni.“ Hún útskýrir að gelið valdi flögnun hornhúðar vörtunnar sem leyfi eyðingu vírussins sem orsaki vörtuna. Þórhildur bendir á að ef vartan er stærri en 7,5 mm í þvermál þurfi að hafa sam­band við lækni.

 

KOSTIR:

 • Fljótleg og áhrifaríkOLYMPUS DIGITAL CAMERA
  meðferð.
 • Ein meðferð dugar
  í flestum tilfellum.
 • Heilbrigð húð
  myndast.
 • Íslenskar leiðbeiningar
  fylgja.