Nutrilenk active

/ Heilsuvörur / Liðir & vöðvar / Nutrilenk active
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Heilsuhillur verslana
  • Flest apótek og heilsubúðir

Nutrilenk active

Mezina
Vörunúmer: 16000114
Pakkningastærð: 30 hylki
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Heilsuhillur verslana
  • Flest apótek og heilsubúðir

NUTRILENK Active er bætiefni fyrst og fremst ætlað þeim sem þjást af minnkuðum liðvökva. Minnkaður liðvökvi lýsir sér oftast í stirðleika og sársauka í kringum liðamót og því frábrugðið því þegar fólk þjáist af sliti í liðum. Minnkaður liðvökvi getur átt sér stað hjá fólki á öllum aldri og er algengt meðal fólks sem stundar miklar álagsíþróttir. Einnig er algengt að þeir sem eru með slit í liðum hafi einnig minni liðvökva og því gæti hentað að taka inn bæði Nutilenk Gold og Nutrilenk Active saman.

nutrilenk-verkjamynd-b

NUTRILENK Active inniheldur vatns meðhöndlaðan hanakamb sem inniheldur hátt hlutfall af náttúrulegu efni, Hýalúrónsýru sem getur hjálpað til við að endurbyggja og viðhalda jafnvægi í liðum. NUTRILENK Active getur aukið liðleika og liðheilbrigði og séð til þess að liðirnir séu heilbrigðir og vel smurðir svo þú getir æft af fullum krafti án hindrana.

NUTRILENK Active auðveldar liðunum að jafna sig eftir æfingar.

NUTRILENK Active er unnið úr sérvöldum hanakömbum og inniheldur því engin fiskiprótein eða skelfisk, hvert hylki inniheldur 28 gr. Hýalúrónsýru.

Hver er munurinn á Nutrilenk Active og Nutrilenk Gold? Í fljótu bragði mætti líkja Nutrilenk Active sem smurefni fyrir liðina og Nutrilenk Gold sem byggingarefni. Active er talið auka liðvökvann og þar af leiðandi losa um stirðleika og eymsli í kringum liðina á meðan Gold er ætlað að byggja upp og eyða bólgum í liðamótum.

 

 

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum.  Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.

 

„Active virkar eins og smurning fyrir liðina en ég fann mikinn mun á mér og eru verkirnir nú horfnir“ - Erna Geirlaug Árnadóttir innanhúsarkitekt

Eftir um það bil mánuð hurfu verkirnir, ég finn ekki til í höndunum og stirðleikinn er mun minni. - Bergljót Vilhelmína Jónsdóttir, 64 ára sérkennari

Líkaminn þolir mun betur langvarandi álag segir Friðleifur Friðleifsson langhlaupari

Tengdar vörur…