Inulin

Inulin duft - trefjar
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Flest apótek og heilsubúðir

Inulin

Natures Aid
Vörunúmer: 16000262
Pakkningastærð: 250 gr
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Flest apótek og heilsubúðir

Bætir meltingu og hjálpar við niðurbrot á innri fitu.

Inulin eru vatnsleysanlegar trefjar sem svipar til psyllum husk. Þessar trefjar finnast í lauk, blaðlauk, hvítlauk, banönum, spergli og í kaffifífli (sikoría) en í Inulin eru þær fyrst og fremst úr því síðastnefnda.

Melting – blóðrásarkerfi og innri fita
  • Inulin bætir meltinguna og með nægilegu vökvamagni auðveldar það hægðarlosun. Inulin eflir fjölgun vinveittra gerla í þörmunum og þá sérstaklega bifidobacteria. Hátt hlutfall þessara gerla hjálpa til við niðurbrot á trefjum, fóðra þarmaveggina og hefur einnig góð áhrif á ónæmiskerfið.
  • Inulin hefur jákvæð áhrif á (heildar) kólesteról og þríglýseríð í blóði.
  • Innri fita er hættulega fitan sem við sjáum ekki en hún umlykur líffærin okkar og getur valdið miklu heilsutjóni ef það er of mikið af henni. Inulin hjálpar til við niðurbrot á þessari fitu.

Þegar þessar trefjar koma í þarmana, verða til ýmiskonar fitusýrur sem hafa góð heilsufarsleg áhrif á okkur.  Þetta eru t.d. acetate, proprionate og butyrate fitusýrur sem hjálpa til við niðurbrot á innri fitu og geta auðveldað upptöku á steinefnum eins og kalki, magnesíum, fosfór, kopar, járni og sinki.

Inntaka

1-2 tsk (2-5 g) daglega í vatn, sjeik, djús eða jógúrt

 

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum.  Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.

Tengdar vörur…